27.1.06

Einkahúmor en fyndin tilvitnun

hér vitna ég í blogg Vignis Svavarssonar sem spilar með Skjern í Danmörku en þaðan kemur einmitt vinur okkar Hjalta.Þetta er úr blogginu hans þegar að hann í á móti með Landsliðinu í Noregi. hér kemur hluti úr blogginu: "Fórum í verslunarmiðstöð bæjarins og sumir versluðu á meðan aðrir skoðuðu sig um, svo var tekinn góður göngutúr þar sem ég komst að því að Kristjansund er ekki svo ólíkt Skjern(fossi), það var töluvert um að ungir bólugrafnir menn voru á ljótum bílum með græjurnar í botni og keyrðu um án þess að spara bensínið".

ég veit að það er örugglga bara einn maður sem á eftir að hlæja af þessu og það mun vera góðvinur minn hann Hjalti.

Hilsen fra Skjern

Gunnar Bjarnason

1 Comments:

At 11:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

skrifa meira.................

 

Skrifa ummæli

<< Home