22.12.05

er þetta eitthvað langt á milli!

jú góðan daginn segi ég nú bara

já það er óhætt að segja að það sé langt síðan að ég hef bloggað og ég skammast mín já skammast mín fyrir að haga mér svona illa. En við verðum að reyna að bæta úr þ´vi víst. Það er ekki það að það hafi verið mikið að gera hjá mér heldur hfeur þetta bara verið leti já leti leti leti hahahaha. Annars er það að frétt að ég er staddur í kölnaborg um þessar mundir og átti að vera hér um jól en verð svo heppinn að fa´að fara tiol kanarí eins og til stóð. Þannig að ég fer hépan að morgni 24. des kl 03:10 local svo maður tali nú í rauntíma, og verð kominn til kanarí um 06:30 minnir mig. Maður verður líka fallegur. Nú hún Helena mín er bara ennþá ófrísk og krúttileg og við erum búinn að fara og sjá krílið(bara myndir af því) og það verður nú að viðurkennst að þetta er alveg maganaður þessi mannslíkami(sérstaklega hjá konum)að sjá svona lítið sætt barn vaxa þarna og dafna(þá er ég ekki að miða við hausastærð) hehe. Jamm desember er búin að vera viðburðaríkur eins og hjá öllum kaupa gjafir fara til köln og vinna*(það hefur reyndar lítið meira gerst en maður segir bara svona.)

en þið getið kjammsað á þessu í bili og ég reyni að vera duglegri að skrifa

Gunnar Bjarnason

1 Comments:

At 1:30 f.h., Blogger lucyandres5501 said...

I read over your blog, and i found it inquisitive, you may find My Blog interesting. My blog is just about my day to day life, as a park ranger. So please Click Here To Read My Blog

 

Skrifa ummæli

<< Home