18.11.05

kominn í nýju vinnuna!!

jæja þá er kallinn mættur ti Kölnarborgar í nýju fínu ægilega góðu vinnuna.byrjar bara mjög vel verð ég að segja............þótt að það sé dáldið kalt hérna þegar líður á kvöldið. Maður verður bara að harka þetta af sér enda er manni suppliað bara góð vetrarföt svokölluð. allt voða got og fínt með það. Það er hinsvega dálítið annað að vinna nætuvaktir í staðinn fyrir 9-17 fílinginn á gamla staðnum. Allt hefur sína kosti og galla, sama hvað það er.

það er svsem ekkert merkilegt að frétt héðan allavegana

bið að heilsa í bili

kveðja Gunnar Bjarnason

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home