25.6.05

Kann maður þetta ennþá??

jú það virðist vera að maður kunni enn þá að blogga!! svo ég byrji nú mðe afsakanir þa´er búið að vera brja´lað að gera hjá kallinum fra´síðasta bloggi. En ég og spúza mín erum búin að koma okkur fyrir í enginu(nú hugsa sumir enginu hvað kemur mér það við hann bjó þar fyrir) jú rétt er það ég bjó í engi en það var fróðengi nú er ég mættur í laufengi.... iss það er miklu betri staður. ég læt hér fylgja með tvær myndir sem sína breytingu íbúðarinnar og segi ennfremur jú verið blessuð og lifið heil.

svona var hún fyrirsvona er hún núna

2 Comments:

At 12:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvað kostaði eiginlega þessi sófi ? ;)

 
At 12:08 f.h., Blogger :: HJH :: said...

Vankerinn hann Heiðar Jóns þarf sko ekki að mæta í þetta slott.

 

Skrifa ummæli

<< Home