30.4.05

Ja nú er allt að gerast hjá kallinum!!

eins og oft áður þá segir titillinn allt um póstinn. En Kallinn er semsagt búinn að selja fróðengið.... reyndar ekki allt fróðengið bara mína íbúð sko og eisn og áður hefur komið fram búinn að kaupa í laufenginu. Það er bara mega drama og allt í gleðinni eins og Stjáni Steins mundi segja. Litið meira um það að segja annað en góða helgi

KV. Gunnar Bjarnason

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home