7.4.05

helvíti er maður dapur að blogga!!

ja það má með sanni segja að bloggið hefur ekki verið efst a forgangslistanum mínum en svona er þetta víst........... það er auðveldara að eyða peningum en að afla þeirra. Nú ég er semsagt í þvíliku drama þessa dagana....... búinn að vera í ameríkunni(á tímabili var það eins og heil eilífð) og kom svo heim í nokkra daga og rauk þá til GLA. Kom svo aftur heim byrjaði að vinna og þá er maður bara kominn í gamla góða gírinn. En annars er bara gott að frétta af kallinum.... semsagt mega glaður þessa dagana......... aðallega útaf einni ástæðu......... við skulu bara segja að það borgi sig að lesa biblíuna!!!!

kveðja Gunni megaglaði

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home