23.3.05

Sidasti dagurinn i skolanum!!

andsk........... eg segi alltaf hvad er ad gerast i tittlinum....... jaeja eg verd ad vinna i tvi betur. En nu er eg semsagt buinn a namskeidinu fyrir badar velarnar og allt tetta daemi litur akkurat ut eins og grautur i hausnum a mer!! tad er kannski bara agaett. Eg var semsat a Diff namskeidi fyrir caravan sidustu 2,5 daga, Sem tydir ad eg tarf ekki ad hanga nema i 1,5 dag i stadinn, sem er mjog gott. Eg er reyndar ad verda buinn med tennan ca. 1,5 metra langa innkaupalista sem ad mer hefur verid afhentur. Annars verdur aegilega gott ad komast i mat heim til mommu. Mer er farid ad hrylla allverulega vid junk foodinu, en outback reddar tessu nu yfirleitt. Nu er eg farinn ad leggja mig adeins svo aetla eg ad taka a vandamalum daxins!!

Bid kaerlega ad heilsa ykkur
Gunnar Bjarnason

20.3.05

Sunnudagurinn 20 mars.

ju rett er tad. Kallinn er bara heitur i blogginu ekki nema nokkrir dagar sidan sidast! Nu eg vil byrja tessa athofn a ad Oska modur minni til hamingju me 30 ara afmaelid. Tad eru reyndar nokkur ar sidan hun var tritug og eg var svo litill ta ad eg gat ekki oskad henni til hamingju ta!! Hun a allavega afmaeli i dag og ef eg tekki hana rett kemur hun til med ad skola nidur nokkrum hvitvinsfloskum, og nokkrum litrum af Long Island ice tea!! nei sma djok.......... Annars er tad af mer ad fretta ad eg grilladi visa kortid i gaer... i hinum og tessum budum. Kannski var eg ad fagna tvi ad eg fekk 96% i airframe hlutanum a namskeidinu og ef staerfraedin svikur mig ekki ta var eg med 98% i medaltal ur conquest namskeidinu. Sem er mjog gott. Kannski er tetta eins og med apana! eru teir ekki med 98% eins gen og madurinn nema ad tessi 2% eru tau sem skilja apa fra manni.Tad leidir huga minn ad tvi hvort ad eg se api eda madur? Uhh hvad meira get eg sagt ykkur...... ju tad er gott vedur herna eins og alltaf... eini gallinn er ad tetta er helv.... rok rassgat(reisgeit). Kanar mega nu eiga eitt... tetta med ad beygja til haegri a........... anandhvort raudu eda graenu ljosi eg man tad ekki alveg... eg tek enga sjensa og beygi yfirleitt ekki til haegri a ljosum! sem getur verid neydarlegt.Og tessi regla gildir ekki fyrir gangandi vegfarendur! sem getur verid nayedarlegt lika.......... jaeja eg ma ekki vera ad tessu tarf ad fara ad bida a raudu ljosi og finna bara vinstri beygjur bid ad heisla ykkur

Gunnar Bjarnason

17.3.05

styttist i heimferd!!

ju eins og segir i tittlin(g)um ta er ad styttast i heimferd........ tad er alveg haegt ad segja ad madur se ad fa sig fullsaddan af skyndibitamat og odrum veitingastadamat en maur lastur sig nu hafa tad. Eg og nojarinn erum bunir ad fara 4 sinnum a outback og tad er ekki haegt ad segja annad en tad se snilldarstadur....... Nojarinn er mjog serstakur ad tvi leyti ad hann faer ser ALLTAF tad sama ........ kjuklingavaengi i forrett og spare ribs i adalrett..... Ok tetta er gott tad vita allir sem hafa smakkad tetta en FJORUM sinnum i rod a einni viku. Er tad ekki svoldid treytt? eg bara spyr...... nu tad er sidasti dagurinn a conquest namskeidinu a morgun..... svo kemur helgi daudans tar sem madur tarf ad hanga einn og yfirgefinn. A manudag og tridjudag verd eg a Caravan2 namskeidi svo koma midja og fim sem verda orugglega dagar daudans lika........ en tar sem eg laet mer yfirleitt ekki leidast hef eg akvedid ad kenna amrrrikonum ad spila golf..... allavega ad sja hvort eg fai ad spila....... fer hedan a fos 25. til MSP(minneapolis)hangi tar i 5 tima eins og einhver gedsjuklingur.... og vonandi kemst eg heim ta!! semsagt ef allt gengur upp verd eg a klakanum ad morgni 26.mars bara svona fyrir ta sem vilja vita....hinir meiga bara eta tad sem uti frys!! hehe

bid ad heilsa i bili Gunnar Bjarnason

13.3.05

jiiihaa

mundu kannski einhverjiir segja her i sveitinni en ekki eg.......... eg er semsagt buinn ad vera her i viku og likar bara vel. Eg og nojarinn erum miklir trunadarvinir og felaginn samkjaftar, tad liggur vid ad madur turfi ad bidja um ordid ef madur aetlar ad leggja ord i belg. Nu, a fimmtudaginn forum vid a Kassa eins og vid segjum i bransanum(flughermi), og tad var helv... fint kallinn fekk ad fljuga og allt, missti meira ad segja motor i fimm tusund fetum sem var mjog serstakt, ekki tad ad madur hafi ekki haft velina a einum, kallinn "airstartadi" bara graejunni. Lendingin var ekki fyrir hinn saudsvarta almuga en mer til varnar ta kom eg a lokastefnu i 5000 fetum og a 220 kts. Madur reynir ad gera betur i naestu viku tegar vid forum aftur i kassan ad aefa airframe systems.Tad var prof a fostudaginn og tad var ekki verid ad djoka med tad heldur fekk eg bara 100% a 50 spurninga profi.Nokkud gott myndi eg segja en tetta var reyndar "open book" prof eins og vid amerikanar kjosum ad kalla tetta, sem er sjalfsagt agaett sko. Annars er svosem litid ad fretta eg og felaginn forum i dag til Hutchinson, baer sem er ca.60 fra wichita og fokk madur, shit hvad tad var dapur stadur, borgdi mig $15 inn a eitthvad space safn og svaf i einhverju bioi i 454 minutur, Ekki god nyting a peningum tad.Svo loksins tegar tad rugl var buid reyndum vid ad finna fljotlegustu leidina i menninguna(tegar wichita er ordid hatid ta er vidmidunarbaerinn OMURLEGUR)

en ar sem klukkan er ad sla 22:00 ta er best ad fara koma ser i rekkju til ad maeta ferskur i skolann a morgun.

bid ad heilsa heim eins og einhver sagdi.

Gunnar Bjarnason

p.s. eg er ekki svona lelegur i stafsteningu.... tetta er bara mjog heimskt lyklabord sem skilur ekki talada Islensku.

P.S. Svo syna teir ekki einu sinni Islenska Idolid her ......... come on vid synum nu teirra Idol. Hvar er NATO sattmalinn Nuna? eg bara spyr? best ad hringja i Bush vin minn og skamma hann.

bye bye

7.3.05

talandi um ad leidast!!

ja tad mundu sumir segja og kannski er eg einn af teim!! en eg er semsagt buinn ad vera i naestum einn solarhring her i sveitinni og strax kominn med hreim......... nei audvitad veit eg tad ekki tvi eg er EINN herna. En eg Byrjadi allavega i skolanum i morgun(8:30Central time USA 14:30ISK timi) og tad var mjog fint teir eiga heidur skilinn felgar minir hj'a Flight safety tvi tetta er mjog professional i alla stadi. En eg kom semsagt tarna inn i morgun og spurdi hver ridur raekjum her? a erlenda tungu hljomar tad einhvern veginn who fucks shrimps in here? einhverra hluta vegna fekk eg skrytinn svip hja folki? ta sagdi eg bara nei afsakid hver raedur rikjum her? eda who runs the states here? ta fekk eg enntha furdulegri svip..... tannig ad eg sagdi bara nei eg er bara ad grilla i ykkur.... eda no i'm just barbecuing you!! svo maetti eg lika a hestbaki i gallaskyrtu med kurekahatt kurekasko og spora!!!nei madur er ekki alveg svo gedflaektur tott ad tad hefdi verid gaman ad sja i smettinn a lydnum. Vid erum ekki nema 3 i bekknum kanavitleysingur(sem er reyndar finn gaur, nordmannsdjofull sem er finn lika og svo eg.... tad tarf nu ekkert ad segja mer hvernig eg er... eg veit alveg hvad eg heiti) en tad er varla ad madur megi vera ad tessu eg tarf ad drifa mig ad mjolka og slatra nokkrum nautum......... tad er sko ekkert fri i sveitinni

bid ad heilsa ykkur rusinurnar minar og godar stundir

kvedja Gunnar Bjarnason

6.3.05

bissniss i MSP

ju godan daginn........

haldidi ad kallinn se ekki bara stddur i buisness center a hotelinu i Minneapolis(her eftir MSP). Tad verdur nu seint kallad ad vera i bissniss tegar madur er ad blogga eda a msn, en ollu ma nu nafn gefa. Nuna er eg semsagt i MSP buinn ad tejkka mig ut a hotelinu og er i rauninni bara ad bida eftir ad dagurinn lidi, a ekki flug til wichita fyrr en kl 19:30 i kvold.Eg kom semsagt a fostudagskvold, aetladi bara ad vera her i chilli en a midvikdaginn hitti eg Kristjan Steinsson sem sagdi mer ad hann vaeri ad fara lika hingad sem fartegi og eg aetti bara ad koma og vera heima hja jessicu sem er semsagt stodvarstjori herna, eg tadi tad gyllibod natturlega..... og eg semsagt svaf heima hja jessicu og Ross adfaranott fostudags.Tad var bara gledin......... bjor,martini og my own king size bed.I gaer for eg svo i Mall of america, Eda eins og eg kys ad kalla tad Verslunarmidstod daudans, eg held ad eg se ekki ad ykja tegar eg segi ad Mallid eitt og ser er orugglega 4 fylki og bilastaedin annad eins. tad tok mig held eg um 6 tima ad rolta tarna, og eins sem eg keypti var tannbursti, varasalvi og vatn..En eg nu ad fara aftur tangad i dag ad versla hitta og thetta shit.At i gaer a snilldastad sem heitir Outback,Kallinn sklleti ser bar i Ribs og laeti.Svo er folk ad furda sig a tvi af hverju Kanar eru yfirleitt tykkara en adrir... Rolegur a bregganum(morgunmatnum) a hotelinu.......... tetta er bara eitthvad fokking kleinuhringir og rugl........ eg fekk mer reyndar einn en svo lika fekk eg mer cheerios svona til a frida samviskuna.

en annars ta er kallinn bara godur........ og eins og Ras 1 i jolakvedjunum ta vil eg senda kvedjur heim

Gunnar Bjarnason i beinni fra MSP

4.3.05

Þetta snýst bara um Bissniss!!

jú góðan daginn og komiði sæl!

það er bara sama gamla að frétta af kallinum, nema að núna er ég að rjúka í bissniss til hinnar stóru ameríku, nánar tiltekið Wichita Kansas, í rétt um 3 vikur. Þangað er ég að fara á námskeið á vélarnar og vona ég svo innilega að eftir námskeiðið verði ég þroskaður maður sem get séð um að skrúfa skrúfur og kvitta verkið mitt út eins og við segjum í bransanum!! Nú ég flýg semsagt til Minneapolis í dag verð þar fram á sunnudagskvöld, Þaðan fer ég í einum rykk til wichita og verð þar í eins og áður sagði um 3 vikur.... ég kem nú með update af reisunnin reglulega reikna ég með en ekki búast við því samt. en ég bið að heilsa í bili og

segi bara
jíha let´s go ride some bronco´s(stolið úr waynes world 1)

fallega líka kallinn mætir örugglega aftur á klakann með hatt og spora ég get svo svarið það

en eins og segir í auglýsingunni Guð minn góður svínafóður

en ég er rokinn veriði blessuð

Gunnar "cowboy"Bjarnason