13.2.05

Þórublót!!

já nú reka kannski einhverjir upp stór augu og spyrja sig á þetta ekki að vera þorrablót. Jú kannski getur það verið þar sem þorrablótið var haldið heima hjá Þóru frænku kýs ég að kalla þetta Þórublót!! þetta var geðveikt gaman menn og konur misölvuð. Étið, sungið, trallað og drukkið eins og þetta á að vera, svo var haldið í bæinn og ég mæli ekki með því að fara í flauelsjakka, gallabuxum og skyrtu einni fata í 7 stiga frosti og ógeði. Það boðar ekki gott!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home