26.12.04

Jólin sem slík að Klárast!!

jæja krakkar mínir!!

Þá eru eins og segir í fyrirsögninni jólin sem slík að Klárast og það alveg hægt að fullyrða að það klikkar ekki maturinn frekar en fyrri daginn, Fyrst hjá möoður minni og kalli á aðfangadag jóla svo hjá Erlu frænku og co. á jóladag.

En Ótrúlegt en satt þá er kominn meistari í spilinu Popppunktur(við nefnum engin nöfn hann veit alveg hvað hann heitir):) :) uhhhh... ef einhver fattaði þetta ekki þá fórum við nokkur í popppunkstspilið í gær og ég sigraði( ég segi ég því að ég var reyndar með Elínu í líði en hún var eitthvað slöpp greyið)vona að henni batni í dag. Þetta er ágætis spil en þyrfti að ganga aðeins hraðar en þetta eru kannski bara byrjunarörðugleikar.

jæa þá er það semsagt 26 eða annar dagur jóla(ef jesú væri meðal vo í dag væri hann 2004 ára og eins dags ekki slæmt það) og ætli maður kíkki ekki í hliðina, næri sig og kíkki á þá snilldardagskrá sem sjónvarpsstöðin Sk´jar einn hefur uppá að bjóða....


hef ekkert meira að segja í bili en segi ykkur kasski frá jólagjöfum seinnveriði blessuð og hafið það sem allra allra best yfir hátíðarnar og vitanlega alltaf í lífinu!!!

kveðja Gunnar

1 Comments:

At 1:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jæja snillingur...þú heldur að þú sért meistari í popppunkti ha, eins og þú segir þá voru þetta byrjunarörðuleikar hjá flestum. Þú varst alltaf síðastur þar til að klukkan var farin að ganga 3 og allir orðnir þreyttir - nei þú vildir endilega halda áfram því að þú vissir að það var eini sénsinn fyrir þig að vinna :-)
En við eigum eftir að taka nokkur geim í viðbót og þá sjáum við hver er aðalMEISTARINN!!!
Takk fyrir.

 

Skrifa ummæli

<< Home