31.12.04

Gleðilegt Ár

jæja krakkar mínir!!

Ég vil bara óska öllum gleðilegs nýs árs og þakka öllum landmönnum nær og fjær(já líka strndarmönnum) viðskiptin á árinu sem er að líða :) :)

ég ætla ekki að fara í að rifja upp það sem gerðist á árinu......... margt af því var gott og margt var slæmt.. sjálfsagt eins og hjá öllum!!

bið að heilsa og vona að þið hafið það sem allra best og sjáumst hress á nýju ári

get reyndar sagt ykkur að ég ætla að létta mig á árinu og lesa biblíuna(það eru mín áramótaheit)

kveðja ykkar heittelskaði Gunnar

4 Comments:

At 3:27 e.h., Blogger oskar said...

bíddu.... eru þetta ekki sömu áramótaheit og í fyrra???

nei ég bara spyr....

 
At 12:36 e.h., Blogger Óli Pééé said...

hahaha úfff :)

 
At 1:15 e.h., Blogger malla said...

sömu og árið 2002 hvar eru blöðin ertu búin að lesa
þau

 
At 5:19 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvað meinarðu með biblíuna !!!!!
Langar þig að lesa biblíuna ?
Ég skil þetta alveg með að létta sig en ......

 

Skrifa ummæli

<< Home