28.12.04

byrjar "bíp" bíp" ruglið

"Bíp" er í staðinn fyrir helvítis..... af því ég bölva ekki

nú á milli jóla og nýjárs er oft leiðinlegur tími vegna þess að þá fara yfirleit unglingar að sprengja eitthvað "bíp" raketturugl og kjaftæði.... Og verð ég að segja þótt að maður hafi kannski gert þetta einu sinni þá er þetta "bíp" böggandi. Ma'ur verður víst að lifa við þetta, og vona að maður fari ekki á límingunni.

vildi bara deila þessu með ykkur og vona að þið séuð sammála mér í þvi

annars þá var ég ásamt fleirum að prófa nýtt spil(nýtt fyrir mér) sem að heitir sequence og það er svona rökhugsunar(hvað sem það nú er)spil og verð ég að segja að mér fannst það nú mjög skemmtilegt.....

vildi ég nú einnig koma því á framfæri

kveðja Gunnar

3 Comments:

At 11:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gunni nu segiurðu ekki satt að þér leiðist þetta. Þú sem hélst heilu hverfi vakandi í nókkra daga á þínum yngri árum. smá innleg í umræðuna. P.s RÖKHUGSUN hvað er það nú??????????? kv G.G.G

 
At 1:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

amm sequense er nokkuð magnað... samt er ég með helvíti slæmt record í þessu spili.... 6 consecutive losses... reyndar var ég með elínu í liði fyrstu 4 spilin... það segir sitt.. ;)
öss.. þessi var undir belti...

 
At 1:36 e.h., Blogger oskar said...

þetta var sem sagt ég... óskar... ef að nafnið kemur ekki einhvers staðar á þessu..

 

Skrifa ummæli

<< Home