4.11.04

mjög sérstakt

jahá ég verð nú að segja að flugmálastjórn er mjög sérstök stofnun!! það kæmi mér ekki á óvart að starfsmenn sem vinna þar,sérstkalega þeir sem búa til próf hljóta að vera Íslandsmeistarar, jafnvel norðurlandameistarar unglinga í - 80 kg flokki í krossgátum. þar sem þetta er rískistofnun þá vinna þeir mjög líklega á tímakaupi og biðja um engan afslátt. Þessa ályktun dreg ég af því að það virðist vera að þeir leggji sérstaka áherslu á að menn geti þýtt spurningar af "flugmálastjórnarísku" yfir á íslensku frekar en að kunna efnið!! semsagt vildi ég bara koma því á framfæri að ég var í prófum 2 af 5 í dag og gekk ekkert sérlega vel :-(.................... en eins og einhver sagði "þetta loftó, þvílík fávitastofnun!! við nefnum engin nöfn hann veit alveg hvað hann heitir.... bið að heilsa í bili og verðum í bandi eins og maðurinn sagði

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home