6.11.04

Draumar!

já eins og allir vita geta draumar verið spes fyrirbæri. Stundum heldur maður að manni hafi ekkert dreymt, en snillingarnir segja að manni dreymi alltaf eitthvað en muni bara ekki eftir því. Nú svo geta komið draumar sem að ertu manni minnisstæðir og oft mjög sérstakir. Það gerðist einmitt fyrir mig enda er ég talinn sérstakur maður(eins og spánverjarnir segja mui speciale). Það var þannig að í einum draumnum dreymdi mig það að ég væri að fara gera eitthvað sem kostaði 15.000 krónur(man ekki hvað það var en skiptir svo sem ekki öllu). Ég var semsagt að segja þetta fyrir framan fjölskylduna og einhverra hluta vegna var Arndís þarna og hún fer að segja hvernig tímiru þessu þegar að þú ert nýbúinn að kaupa þér klámmynd fyrir 6500 krónur.Ég tók þessu eitthvað illa og barði Arndísi frænku mína(sem mér þykir nú fyrir það fyrsta vænt um) til óbóta fyrir að segja fólki þetta!! svo bara var draumurinn búinn.

Ég fór að hugsa nokkra hluti eftir þetta...

1. af hverju barði ég hana?
2. hvernig vissi hún þetta með myndina?
og í síðasta lagi hver kaupir sér klámmynd fyrir 6500 íslenskar krónur þegar að það er frítt niðurhal hjá vodafone á sunnudögum???

vona að fólk skilji hvert ég er að fara með þessar pælingar og það var ekki tilgangur mionn að særa neinn með þessum skrifum mínum.

veriði sæl í bili og lifið heil

2 Comments:

At 1:18 e.h., Blogger malla said...

hvað með blauta drauma

 
At 1:20 e.h., Blogger malla said...

þú getur fengið b nununa fyrir 50 krónur
í safnarabúðinni

 

Skrifa ummæli

<< Home